Eftirfarandi var á flottu bloggi:
----------------------
Flokkurinn fyrst - hvað með þjóðina?
Geir H Haarde getur beðist afsökunar og tekur ábyrgð á því að þiggja milljónirnar 60 frá FL og Landsbankanum.
En hann gat ekki beðist afsökunar eða tekið ábyrgð á því að bankakerfið hrundi og í framhaldinu efnahagslífið.
Hann gat heldur ekki beðið Breiðuvíkurdrengina afsökunar.
Það er gott að forgangsröðunin sé á hreinu.
(rænt frá Gesti)
12.4.09
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Þetta eru nú meiri aumingjarnir - að geta ekki beðið þjóðina afsökunar á þvi að hafa drullað yfir okkur.
ReplyDelete